Byggðasafnið varðveitir og sýnir menningararf Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga.
Safnið
Skógasafn er 1 mínútu frá Skógafossi, rétt hjá hringveginum, 30 km vestur af Vík og 150 km frá Reykjavík.
Húsasafn
Húsasafnið er stórt og glæsilegt útisýningarsvæði. Þar má finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.
Samgöngusafn
Samgöngusafnið miðlar sögu samgangna á Íslandi á 19. og 20. öld. Þar má finna fornbíla, vegagerðartæki og margt fleira.
Skógasafn
Byggðasafnið í Skógum býr að stóru og glæsilegu útisýningarsvæði. Þar kennir margra grasa og má þar finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.
Umsagnir um safnið af TripAdvisor
Strongly recommended
Great place to visit a hobbit-like environment exhibiting early Icelandic life. Very well done museum and exhibits.
Our second visit.
February 2020
Excellent presentation
Tools, instruments, artefacts used in fishing and farming. This is an amazing museum with a knowledgeable staff that turns this into a living example of what occurred here since the days of the Viking.
This should not be missed.
November 2019