Þann 17. desember 2019 var Frímerkja- og póstsögusjóður lagður niður og fjármunum sjóðsins deilt niður á Landsamband íslenzkra frímerkjasafnara og þrjú söfn, Skógasafn, Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands. Styrkveitingin var nýtt í margskonar starfsemi á söfnunum þremur og þann fyrsta desember næstkomandi frá klukkan 11:00 - 12:00 verður haldið málstofa um póst- og frímerkjasögu þar sem þrjú fræðsluerindi verða flutt. Málstofan er sam ...
Júní, júlí og ágúst frá 09:00 – 18:00
september - maí: 10:00 – 17:00
Sími 487 8845