Í ár eru liðin 70 ár frá stofnun Byggðasafnsins í Skógum ásamt Héraðsskólanum í Skógum og stendur til að fagna þessum merku tímamótum 15. september næstkomandi í Skógaskóla. Skógar undir Eyjafjöllum hefur vaxið og dafnað sem menningarsetur frá stofnun Héraðsskólans og Byggðasafnsins árið 1949 en engin kennsla hefur verið í Héraðsskólanum frá árinu 1999. Skógasafn er á meðal elstu byggðasafna landsins og telur safnkosturinn nú um 18 þúsund muni, ...
Fréttir
Júní, júlí og ágúst frá 09:00 – 18:00
september - maí: 10:00 – 17:00
Sími 487 8845