Húsasafn
Húsasafnið
Húsaþorpið
Byggðasafnið í Skógum býr að stóru og glæsilegu útisýningarsvæði. Þar kennir margra grasa og má þar finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.
Á neðri hluta sýningarsvæðisins setur torfbærinn mikinn svip á sýningarsvæðið. Þar eru saman komin fjós, skemma, baðstofa, hlóðaeldhús, búr og stofa. Á neðri hluta sýningarsvæðisins má einnig finna rafstöð sem er góður fulltrúi fyrir þá hugvitsmenn sem voru brautryðjendur í virkjun vatnsafls til framleiðslu rafmagns.
Á efri hluta sýningarsvæðisins er að finna skólabyggingu sem er dæmigerð fyrir sveitaskóla í upphafi 20. aldar. Einnig er þar kirkja og fjósbaðstofa ásamt skemmu. Efst er elsta íbúðarhús úr timbri á safnsvæðinu, byggt í Holti á Síðu 1898. Austan við rafstöðina er eitt brúarhaf brúarinnar yfir Jökulsá á Sólheimasandi sem smíðuð var árið 1921.
Á efri hluta sýningarsvæðisins er að finna skólabyggingu sem er dæmigerð fyrir sveitaskóla í upphafi 20. aldar. Einnig er þar kirkja og fjósbaðstofa ásamt skemmu. Efst er elsta íbúðarhús úr timbri á safnsvæðinu, byggt í Holti á Síðu 1898. Austan við rafstöðina er eitt brúarhaf brúarinnar yfir Jökulsá á Sólheimasandi sem smíðuð var árið 1921.
Júní, júlí og ágúst frá 09:00 – 18:00
september - maí: 10:00 – 17:00
Sími 487 8845